
Grímuna árið 2016 hlutu eftirfarandi:
Útvarpsleikrit ársins var Fylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson í leikstjórn Hilmars Jónssonar.
Verðlaun fyrir leikmynd ársins fékk Ilmur Stefánsdóttir fyrir leikmynd sína í Njálu.
Grímuverðlaun fyrir búninga ársins hlaut Sunneva Ása fyrir Njálu.
Verðlaun fyrir lýsingu ársins hlaut Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Njálu.
Verðlaun fyrir hljóðmynd ársins Valdimar Jóhannsson og Baldvin þór Jóhannsson fyrir Njálu.
Sviðshreyfingar ársins voru verðlaunaðar og hlaut Erna Ómarsdóttir Grímuna að þessu sinni.
Sprota ársins eða frumkvöðlaverðlaun Grímunnar hlutu Hrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir sýninguna Flóð.
Verðlaun fyrir barnasýningu ársins hlaut sýningin Vera og vatnið í sviðsetningu Bí bí og blaka hópsins.
Grímuna fyrir leikara ársins í aukahlutverki hlaut Hjörtur Jóhann Jóhannsson fyrir hlutverk sitt í Njálu.
Krístín Þóra Haraldsdóttir var valin leikkona ársins í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Auglýsingu ársins.
Grímuna fyrir tónlist ársins hlutu Árni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson fyrir tónlist þeirra í Njálu sýningu Borgarleikhússins.
Söngvari ársins árið 2016 er Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk sitt í óperunni Don Giovanni.
Leikari ársins í aðalhlutverki árið 2016 er Hilmir Snær Guðnason fyrir hlutverk sitt í sýningunni Hver er hræddur við Virginíu Woolf.
Leikkona ársins í aðalhlutverki árið 2016 er Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir hlutverk sitt í Njálu.
Dansari ársins ársins 2016 er Aðalheiður Halldórsdóttir.
Danshöfundar ársins árið 2016 eru Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir fyrir sýningu sína The Valley.
Leikrit ársins árið 2016 er Njála sýning Borgarleikhússins og íslenska dansflokksins. Leikverk eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarson.
Leikstjóri ársins árið 2016 er Þorleifur Örn Arnarsson fyrir sýninguna Njálu.
Heiðursverðlaunahafi Grímunnar árið 2016 er Stefán Baldursson leikstjóri.
Sýning ársins er Njála. Borgarleikhúsið er ótvíræður sigurvegari ársins með 13 verðlaun alls þetta árið.

Tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna voru tilkynnt í dag.
Alls voru veittar 93 tilnefningar í 19 flokkum. 34 verk voru tilnefnd af þeim 65 sem send voru inn. Grímuverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu 13. júní næstkomandi.
Njála, í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur, hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna, alls ellefu talsins. Sýningin ≈ [um það bil] hlaut átta tilnefningar og Mávurinn sjö.
Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar þetta árið.
1. Sýning ársins
≈ [um það bil]
eftir Jonas Hassen Khemir
Í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Flóð
eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Illska
eftir Eirík Örn Norðdahl
í leikgerð Óskabarna ógæfunnar
Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar og Borgarleikhúsið
Mávurinn
eftir Anton Tsjekhov
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Njála
í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur
Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn
2. Leikrit ársins
Flóð
eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Njála
í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar
Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn
Illska
eftir Eirík Örn Norðdahl
í leikgerð Óskabarna ógæfunnar
Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar og Borgarleikhúsið
Old Bessastaðir
eftir Sölku Guðmundsdóttur
Í sviðsetningu Sokkabandsins
Auglýsing ársins
eftir Tyrfing Tyrfingsson
í sviðsetningu Borgarleikhússins
3. Leikstjóri ársins
Una Þorleifsdóttir
≈ [um það bil]
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Unnur Ösp Stefánsdóttir
MAMMA MÍA!
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Vignir Rafn Valþórsson
Illska
í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Yana Ross
Mávurinn
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Þorleifur Örn Arnarsson
Njála
í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins
4. Leikari ársins í aðalhlutverki
Hilmir Snær Guðnason
Hver er hræddur við Virginiu Woolf?
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Ingvar E. Sigurðsson
Heimkoman
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Stefán Hallur Stefánsson
≈ [um það bil]
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Illska
í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Þröstur Leó Gunnarsson
≈ [um það bil]
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
5. Leikari ársins í aukahlutverki
Björn Hlynur Haraldsson
Heimkoman
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Hannes Óli Ágústsson
Illska
í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Hilmir Snær Guðnason
Mávurinn
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Hjörtur Jóhann Jónsson
Njála
í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins
Oddur Júlíusson
≈ [um það bil]
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
6. Leikkona ársins í aðalhlutverki
Brynhildur Guðjónsdóttir
Njála
í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins
Edda Björg Eyjólfsdóttir
4:48 Psychosis
í sviðsetningu Edda Productions, Þjóðleikhússins og Aldrei óstelandi
Halldóra Geirharðsdóttir
Mávurinn
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Margrét Vilhjálmsdóttir
Hver er hræddur við Virginíu Woolf?
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Nína Dögg Filippusdóttir
Sporvagninn Girnd
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
7. Leikkona ársins í aukahlutverki
Elma Stefanía Ágústsdóttir
Hver er hræddur við Virginíu Woolf?
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Í hjarta Hróa hattar
í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
≈ [um það bil]
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Kristín Þóra Haraldsdóttir
Auglýsing ársins
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Lára Jóhanna Jónsdóttir
Sporvagninn Girnd
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
8. Leikmynd ársins
Börkur Jónsson
Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports
Gretar Reynisson
Hver er hræddur við Virginíu Woolf?
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Halla Gunnarsdóttir
Hleyptu þeim rétta inn
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Ilmur Stefánsdóttir
Njála
í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins
Zane Philström
Mávurinn
í sviðsetningu Borgarleikhússins
9. Búningar ársins
Eva Signý Berger
Auglýsing ársins
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Filippía I. Elísdóttir
MAMMA MÍA!
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Filippía I. Elísdóttir
Mávurinn í sviðsetningu Borgarleikhússins
Hildur Yeoman
Kafli 2: Og himinninn kristallast
í sviðsetningu Íslenska dansflokksins
Sunneva Ása Weisshappel
Njála
í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins
10. Lýsing ársins
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksins
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Mávurinn í sviðsetningu Borgarleikhússins
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins
Ólafur Ágúst Stefánsson
Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Þórður Orri Pétursson
MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins
11. Tónlist ársins
Árni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson Njála
í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins
Baldur Ragnarsson og Gunnar Ben
Umhverfis jörðina á 80 dögum í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Einar Scheving
Heimkoman í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Kristján Kristjánsson – KK
Vegbúar í sviðsetningu Borgarleikhússins
Salka Sól Eyfeld, Aron Steinn Ásbjarnarson, Sigurður Ingi Einarsson, Tómas Jónsson og Örn Ýmir Arason
Í hjarta Hróa hattar
í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports
12. Hljóðmynd ársins
Baldvin Þór Magnússon og Valdimar Jóhannsson
Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksin
Gísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson
≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Högni Egilsson og Elvar Geir Sævarsson
Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Kristinn Gauti Einarsson
Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports
Valdimar Jóhannsson og Baldvin Þór Magnússon
Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksins
13. Söngvari ársins 2016
Elmar Gilbertsson
Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnar
Hallveig Rúnarsdóttir
Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnar
Jóhanna Vigdís Arnardóttir
MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússin
Salka Sól Eyfeld
Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports
Þóra Einarsdóttir
Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnar
Þórunn Arna Kristjánsdóttir
MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins
14. Dans- og sviðshreyfingar ársins
Birna Björnsdóttir og Selma Björnsdóttir ≈ [um það bil]
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Brogan Davison Illska
í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Erna Ómarsdóttir Njála
í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksin
Katrín Mist Haraldsdóttir Píla Pína
í sviðsetningu Menningarfélags Akureyrar
Lee Proud MAMMA MÍA!
í sviðsetningu Borgarleikhússins
15. Barnasýning ársins
Í hjarta Hróa hattar eftir David Farr
í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports
Óður og Flexa halda afmæli eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur
í sviðsetningu Íslenska dansflokksin
Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur, Snædísi Lilju Ingadóttur, Guðnýju Hrund Sigurðardóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur
í sviðsetningu Bíbí og blak
16. Dansari ársins
Aðalheiður Halldórsdóttir
Persóna – What a feeling í sviðsetningu Íslenska dansflokksin
Inga Huld Hákonardóttir
The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og Tjarnarbíó
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance Festiva
Rósa Ómarsdóttir
The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og Tjarnarbíó
Saga Sigurðardóttir
Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance Festival
17. Danshöfundur ársins
Hannes Þór Egilsson og Þyrí Huld Árnadóttir í samvinnu við dansarana
Óður og Flexa halda afmæli í sviðsetningu Íslenska dansflokksin
Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir
The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og Tjarnarbíó
Katrín Gunnarsdóttir
Kvika í sviðsetningu Menningarfélagsins Tær í samstarfi við Þjóðleikhúsi
Katrín Gunnarsdóttir
Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance Festiva
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance Festival
18. Útvarpsverk ársins
Fylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson
Leikstjórn Hilmar Jónsson
Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV
SEK eftir Hrafnhildi Hagalín
Leikstjórn Marta Nordal
Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV
Skuggablóm eftir Margréti Örnólfsdóttur
Leikstjórn Ragnar Bragason
Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV
19. Sproti ársins
Björn Leó Brynjarsson fyrir Frama
eftir Björn Leó Brynjarsson
í sviðsetningu TAKA TAKA og Reykjavik Dance Festival
Hrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir Flóð
eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors
í sviðsetningu Borgarleikhússins
Improv Ísland fyrir Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum
í sviðsetningu Improv Ísland og Þjóðleikhússins
Kriðpleir fyrir Krísufund
eftir Bjarna Jónsson, Friðgeir Einarsson, Árna Vilhjálmsson og Ragnar Ísleif Bragason
í sviðsetningu Kriðpleirs
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir fyrir Söng kranans
eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur
í sviðsetningu Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur og Reykjavík Dance Festival
Sómi þjóðar – Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson fyrir Könnunarleiðangur til Koi
eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson
í sviðsetningu Sóma þjóðar og Tjarnarbíós