Hver vill vera prinsessa?
Bréfið er komið! Þrjár prinsessur fá loksins ósk sína uppfyllta og...
Ýmsar fréttir og Viðtöl

Annáll Kómedíuleikhússins 2024
Kómedíuleikhúsið starfar allt árið og árið 2024 var sannarlega annasamt einsog hér verður rakið í stórum dráttum. Fyrstu tveir mánuðir ársins voru nýttir í að undirbúa verkefni ársins bæði handritsgerð sem og fjármögnun verkefna. Þá nýttum við ekki síður tímann til markaðssetningar á...
Borgarleikhúsið tryggir sér sýningarrétt á Moulin Rouge! söngleiknum
Moulin Rouge! söngleikurinn byggir á Óskarsverðlaunamynd Baz Luhrmann frá árinu 2001 sem skartaði þeim Nicole Kidman...
Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður
Starfsemi Leikfélags Hafnarfjarðar hefur verið lögð niður, skv. ákvörðun aðalfundar þann 29. október 2024....
Blundar í þér leikskáld?
Áttu handrit að leikverki sem þig langar að hlusta á leiklesið ? Handritin þurfa ekki að vera fullbúin og þau...
Bót og betrun
Leikfélag Kópavogs sýnir Bót og betrun sem er grenjandi farsi og segir frá bótasvindlaranum Eric Swan. Eric...
Lápur, Skrápur og jólaskapið á Ísafirði
Litli leikklúbburinn frumsýndi jólaleikritið Lápur, Skrápur og...
Dýrin í Hálsaskógi í Vestmannaeyjum
Leikfélag Vestmannaeyja sýnir nú hina sívinsælu og klassísku...