Listahópurinn Kvistur frumsýnir Kakkalakka | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Listahópurinn Kvistur frumsýnir Kakkalakka

    Nýtt distópískt hlaðvarpsleikrit eftir Eygló Jónsdóttir.

    ,,Við kakkalakkar erum hinir raunverulegu guðir. Við munum erfa jörðina.“ (Úr kakkalakkar eftir Eygló Jónsdóttur)

    Leikritið er skrifað undir áhrifum tilvistarstefnunar. Persónur eru staddar í distópískum veruleika þar sem stríð og eyðilegging á sér stað fyrir utan gluggann og sprengjan ógnar lífinu. Þær reyna að átta sig á því hverjar þær eru, hvert hlutverk þeirra er og hvernig þetta muni allt enda.

    Leikarar eru Eyrún Ósk Jónsdóttir, Gunnar Jónsson og Óskar Harðarson.Klipping og tónlist var í höndum Óskars Harðarsonar.
    Þetta er fimmta leikritið í röð hlaðvarpsleikrita sem Listahópurinn Kvistur sendir frá sér, en hópurinn hóf að gera hlaðvarpsleikrit á sínum tíma í samkomubanni vegna heimsfaraldurs. 

    Verkið var styrkt af menningarnefnd Hafnarfjarðarbæjar.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!