Jólaboðið í Þjóðleikhúsinu
Jólaboðið hefur heillað áhorfendur Þjóðleikhússins á aðventunni...
Ýmsar fréttir og Viðtöl
Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður
Starfsemi Leikfélags Hafnarfjarðar hefur verið lögð niður, skv. ákvörðun aðalfundar þann 29. október 2024. Leikfélagið þakkar öllum félögum sínum og áhorfendum í gegnum tíðina fyrir samstarfið, leikinn, vináttuna, stuðninginn og gleðina, og fyrir að gera LH að þeim einstaka gullmola sem...
Blundar í þér leikskáld?
Áttu handrit að leikverki sem þig langar að hlusta á leiklesið ? Handritin þurfa ekki að vera fullbúin og þau...
Miðasala hafin á Þetta er Laddi
Sýningin Þetta er Laddi er ævisöguleikrit á borð við Elly og Níu líf og í sýningunni fáum við að sjá...
Nýtt og glæsilegt leikár Þjóðleikhússins opinberað
Nýtt leikár Þjóðleikhússins er nú hafið, fjölbreytni í verkefnavali er gríðarlega mikil og leikhúsgestir eiga...
Lápur, Skrápur og jólaskapið á Ísafirði
Litli leikklúbburinn frumsýndi jólaleikritið Lápur, Skrápur og jólaskapið eftir Snæbjörn Ragnarsson, í...
Dýrin í Hálsaskógi í Vestmannaeyjum
Leikfélag Vestmannaeyja sýnir nú hina sívinsælu og klassísku...