júní | 2019 | Leikhus.is

Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

Nafn:

Netfang:

Fæðingarár:

Símanúmer:

Kyn: KarlKona
 
Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

Svar:

 
Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015.

Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.
 

Archive from júní, 2019

Vinningshafar Grímunnar 2019

jún 13, 2019   //   by test   //   Uncategorized  //  Engar athugasemdir

 

 

 

 

 

 

 

Íslensku sviðslista­verðlaun­in Grím­an voru af­hent í kvöld við hátíðlega at­höfn í Þjóðleik­hús­inu og var sýnt frá hátíðinni í beinni út­send­ingu á RÚV. Upp­færsla Borg­ar­leik­húss­ins á Rík­h­arði III. eft­ir William Shakespeare hlaut flest verðlaun, sex tals­ins, var til­nefnd til átta og var því óum­deild­ur sig­ur­veg­ari kvölds­ins.

Grímu­verðlaun­in 2019:

Sýn­ing árs­ins: Rík­h­arður III

Leik­rit árs­ins: Club Rom­antica

Leik­stjóri árs­ins: Bryn­hild­ur Guðjóns­dótt­ir fyr­ir Rík­h­arð III

Leik­ari árs­ins í aðal­hlut­verki: Hjört­ur Jó­hann Jóns­son fyr­ir Rík­h­arð III

Leik­kona árs­ins  í aðal­hlut­verki: Sól­veig Guðmunds­dótt­ir fyr­ir Rejúníon

Leik­ari árs­ins  í auka­hlut­verki: Stefán Hall­ur Stef­áns­son fyr­ir Samþykki

Leik­kona árs­ins  í auka­hlut­verki: Vala Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir fyr­ir Matt­hildi

Leik­mynd árs­ins: Ilm­ur Stef­áns­dótt­ir fyr­ir Rík­h­arð III

Bún­ing­ar árs­ins: Fil­ipp­ía I. Elís­dótt­ir fyr­ir Rík­h­arð III

Lýs­ing árs­ins: Björn Berg­steinn Guðmunds­son fyr­ir Rík­h­arð III

Tónlist árs­ins: Daní­el Bjarna­son fyr­ir Brot­h­ers

Hljóðmynd árs­ins: Karl Ol­geirs­son, Aron Þór Arn­ar­son og leik­muna­deild Þjóðleik­húss­ins fyr­ir Ein­ræðis­herr­ann

Söngv­ari árs­ins: Her­dís Anna Jón­as­dótt­ir fyr­ir La Tra­viata

Dans – og sviðshreyf­ing­ar árs­ins: Lee Proud fyr­ir Matt­hildi

Dans­ari árs­ins: Bára Sig­fús­dótt­ir fyr­ir The Lover

Dans­höf­und­ur árs­ins: Bára Sig­fús­dótt­ir fyr­ir The Lover

Útvarps­verk árs­ins: SOL

Sproti árs­ins: Matth­ías Tryggvi Har­alds­son

Barna­sýn­ing árs­ins:  Ronja ræn­ingja­dótt­ir

Heiður­sverðlaun Sviðslista­sam­bands:  Þór­hild­ur Þor­leifs­dótt­ir

Kardemommubærinn á 70 ára afmælisári Þjóðleikhússins

jún 13, 2019   //   by test   //   Uncategorized  //  Engar athugasemdir

 

 

 

 

 

 

 

Þjóðleikhúsið sýnir Kardemommubæinn á 70 ára afmælisári.

Þjóðleikhúsið mun fagna 70 ára afmæli sínu á næsta leikári og af því tilefni verður Kardemommubærinn, eftirlætisleikrit íslenskra barna, settur á svið. Miðasala hefst í haust. Aðsókn í Þjóðleikhúsið á síðasta ári var sú mesta í 40 ár og það sem af er árinu 2019 hefur gestafjöldi aukist enn meira.

Verk norska listamannsins Thorbjörns Egners hafa verið samofin starfi Þjóðleikhússins allt frá því að Kardemommubærinn var frumsýndur hér árið 1960. Skáldskapur Egners rataði beint að hjarta íslenskra barna og Kardemommubærinn og Dýrin í Hálsaskógi hafa verið sett á svið á Stóra sviði Þjóðleikhússins reglulega allar götur síðan, enda verður hver kynslóð að fá að sjá sinn Kardemommubæ! Verkið er nú sett upp í Þjóðleikhúsinu í sjötta sinn, og er við hæfi að það sé afmælissýning Þjóðleikhússins á 70 ára afmæli þess, enda hefur Þjóðleikhúsið alla tíð lagt sérstaka áherslu á veglegar barnasýningar. Er þar skemmst að minnast hinnar geysivinsælu sýningar Ronju ræningjadóttur, sem var sýnd nær 100 sinnum á þessu leikári, og verður aftur tekin til sýninga í haust og hinnar nýstárlegu sýningar Þitt eigið leikrit I – Goðsaga, en báðar hafa þær verið tilnefndar til Grímunnar 2019 sem barnasýning ársins.

Kardemommubær er hreint indæll bær, fullur af skemmtilegum dýrum og litríkum íbúum. En þrennt ógnar þó friðsældinni í bænum, þrír kostulegir ræningjar, ógurlega ljónið þeirra sem elskar mjólkursúkkulaði og hin ráðríka og skapstygga Soffía frænka! Þegar ræningjarnir láta sér detta í hug að ræna sjálfri Soffíu frænku til sjá um húsverkin færist nú heldur betur fjör í leikinn. Fjöldi leikara, barna og tónlistarmanna tekur þátt í þessari bráðskemmtilegu og kraftmiklu sýningu, þar sem yndislegu sönglögin hans Egners gleðja jafnt ung og gömul hjörtu!

Örn Árnason fer með hlutverk Bastíans bæjarfógeta. Hann leikur nú í sjöunda sinn í leikriti eftir Egner í Þjóðleikhúsinu og hefur áður leikið alla ræningjana þrjá! Faðir hans, Árni Tryggvason, lék Bastían bæjarfógeta árið 1974, en Árni lék í alls sex Egner-sýningum á leikferli sínum, og var hinn eini sanni Lilli klifurmús í augum margra kynslóða.

Höfundur: Thorbjörn Egner. Þýðandi : Hulda Valtýsdóttir. Þýðing söngtexta: Kristján frá Djúpalæk. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd: Högni Sigurþórsson. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Tónlistarstjórn: Karl Olgeirsson

Leikarar: Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson og Oddur Júlíusson (ræningjarnir), Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Soffía frænka), Örn Árnason (Bastían bæjarfógeti), Þórhallur Sigurðsson (Tobías í turninum) og fleiri.

Grímu tilnefningar 2019

jún 13, 2019   //   by test   //   Uncategorized  //  Engar athugasemdir

 

 

 

 

 

 

 

Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar í ár en verðlaunin verða afhent eftir viku, miðvikudaginn 12. júní.

 

Sýning ársins

 

Allt sem er frábært 

Eftir Duncan Macmillan, þýðing Kristín Eiríksdóttir

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Club Romantica 

Eftir Friðgeir Einarsson

Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið

 

Kabarett 

Eftir Joe Masteroff og Fred Ebb

Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

 

Ríkharður III 

Eftir William Shakespeare, þýðing Kristján Þórður Hrafnsson

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

The Lover 

Eftir Báru Sigfúsdóttur

Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

 

 

Leikrit ársins

 

Club Romantica

Eftir Friðgeir Einarsson

Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið

 

Griðastaður

Eftir Matthías Tryggva Haraldsson

Sviðsetning – Allir deyja leikfélag í samstarfi við Tjarnarbíó

 

Rejúníon

Eftir Sóleyju Ómarsdóttur

Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó

 

SOL

Eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson

Sviðsetning – RÚV Útvarpsleikhús í samstarfi við Sóma þjóðar

 

Súper

Eftir Jón Gnarr

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

 

Leikstjóri ársins

 

Benedikt Erlingsson

Súper

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Brynhildur Guðjónsdóttir

Ríkharður III

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Gréta Kristín Ómarsdóttir 

Bæng

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Marta Nordal

Kabarett

Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

 

Ólafur Egill Egilsson

Allt sem er frábært

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Pétur Ármannsson

Club Romantica

Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið

 

 

Leikari ársins í aðalhlutverki

 

Björn Thors

Bæng

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Guðjón Davíð Karlsson

Loddarinn

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Hjörtur Jóhann Jónsson

Ríkharður III

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Jörundur Ragnarsson

Griðastaður

Sviðsetning – Allir deyja leikfélag í samstarfi við Tjarnarbíó

 

Valur Freyr Einarsson

Allt sem er frábært

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

 

Leikari ársins í aukahlutverki

 

Arnmundur Ernst Backman 

Súper

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Halldór Gylfason 

Bæng

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Pálmi Gestsson

Jónsmessunæturdraumur

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Sigurður Þór Óskarsson 

Kæra Jelena

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Stefán Hallur Stefánsson 

Samþykki

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

 

Leikkona ársins í aðalhlutverki

 

Edda Björg Eyjólfsdóttir

Ríkharður III

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Halldóra Geirharðsdóttir

Kæra Jelena

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Samþykki

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Sólveig Guðmundsdóttir

Rejúníon

Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó

 

Unnur Ösp Stefánsdóttir

Dúkkuheimili annar hluti

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

 

Leikkona ársins í aukahlutverki

 

Brynhildur Guðjónsdóttir

Bæng

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Ebba Katrín Finnsdóttir

Matthildur

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Kristín Þóra Haraldsdóttir

Loddarinn

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Vala Kristín Eiríksdóttir 

Matthildur

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Súper

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

 

Leikmynd ársins

 

Auður Ösp Guðmundsdóttir

Kabarett

Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

 

Gretar Reynisson

Súper

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Ilmur Stefánsdóttir

Ríkharður III

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Ilmur Stefánsdóttir

Matthildur

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

**Noémie Goudal og 88888 / Jeroen Verrecht **

The Lover

Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

 

 

Búningar ársins

 

Auður Ösp Guðmundsdóttir 

Kabarett

Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

 

Eva Signý Berger

Bæng

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Eva Signý Berger ásamt Jóní Jónsdóttur, Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Steinunni Ketilsdóttur

Atómstjarna

Sviðsetning – Atómstjarna í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík

 

Filippía I. Elísdóttir

Súper

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Filippía I. Elísdóttir

Ríkharður III

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

 

Lýsing ársins

 

Björn Bergsteinn Guðmundsson

Ríkharður III

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Björn Bergsteinn Guðmundsson

Pottþétt myrkur

Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

 

Jóhann Friðrik Ágústsson

Súper

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Kris Van Oudenhove

The Lover

Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

 

Þórður Orri Pétursson

Matthildur

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

 

Tónlist ársins

 

Borko/ Björn Kristjánsson

The Lover

Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

 

Daníel Bjarnason

Brothers

Sviðsetning – Íslenska Óperan í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík

 

Snorri Helgason

Club Romantica

Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið

 

Sveinbjörn Thorarensen

Traces

Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við Tjarnarbíó

 

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Gallsteinar afa Gissa

Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

it is disabled in your browser.</div></div>

 

Hljóðmynd ársins

 

Baldvin Þór Magnússon og Daníel Bjarnason

Ríkharður III

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Elvar Geir Sævarsson og Kristinn Gauti Einarsson

Þitt eigið leikrit – Goðsaga

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Garðar Borgþórsson

Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri

Sviðsetning – íslenski dansflokkurinn

 

Karl Olgeirsson, Aron Þór Arnarson og leikmunadeild Þjóðleikhússins

Einræðisherrann

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Sveinbjörn Thorarensen

Traces

Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við Tjarnarbíó

 

 

Söngvari ársins

 

Björk Níelsdóttir

Plastóperan

Sviðsetning – Óperudagar

 

Guðjón Davíð Karlsson

Jónsmessunæturdraumur

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Herdís Anna Jónasdóttir

La Traviata

Sviðsetning – Íslenska óperan

 

Hrólfur Sæmundsson

La Traviata

Sviðsetning – Íslenska óperan

 

Oddur Arnþór Jónsson

Brothers

Sviðsetning – Íslenska óperan

 

 

Dans- og sviðshreyfingar ársins

 

Anja Gaardbo og Kasper Ravnhöj

Einræðisherrann

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Birna Björnsdóttir og Auður B. Snorradóttir

Ronja ræningjadóttir

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Lee Proud

Kabarett

Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

 

Lee Proud

Matthildur

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

Sveinbjörg Þórhallsdóttir

Dúkkuheimili annar hluti

Sviðsetning – Borgarleikhúsið

 

 

Barnasýning ársins

 

Gallsteinar afa Gissa

Eftir Karl Ágúst Úlfsson og Kristínu Helgu Gunnarsdóttur

Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

 

Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri

Eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir

Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

 

Rauðhetta

Eftir Snæbjörn Ragnarsson

Sviðsetning – Leikhópurinn Lotta í samstarfi við Tjarnarbíó

 

Ronja ræningjadóttir

Eftir Astrid Lindgren

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

Þitt eigið leikrit – Goðsaga

Eftir Ævar Þór Benediktsson

Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

 

 

Dansari ársins

 

Bára Sigfúsdóttir

The Lover

Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

 

Elín Signý W. Ragnarsdóttir

Pottþétt myrkur

Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

 

Ernesto Camilo Aldazabal Valdes

Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri

Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

 

Snædís Lilja Ingadóttir

Verk nr. 1,5

Sviðsetning – Galdur Productions í samstarfi við Vorblót Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival

 

Una Björg Bjarnadóttir

Verk nr. 1

Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

 

 

Danshöfundur ársins

 

Bára Sigfúsdóttir

The Lover

Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

 

Erna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara ÍD

Pottþétt myrkur

Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

 

Marmarabörn

Moving Mountains in Three Essays

Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið

 

Rósa Ómarsdóttir

Traces

Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við Tjarnarbíó

 

Steinunn Ketilsdóttir

Verk nr. 1

Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

 

 

Útvarpsverk ársins

 

Bónusferðin

Eftir Bjarna Jónsson, Ragnar Ísleif Bragason, Árna Vilhjálmsson og Friðgeir Einarsson.

Leikstjórn; Bjarni Jónsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Árni Vilhjálmsson og Friðgeir Einarsson.

Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Kriðpleir.

 

Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð

Eftir Jón Atla Jónasson

Leikstjórn Egill Heiðar Anton Pálsson

Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Borgarleikhúsið

 

**SOL **

Eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson

Leikstjórn Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson

Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Sóma þjóðar

 

 

Sproti ársins

 

María Thelma Smáradóttir

Matthías Tryggvi Haraldsson

Sigríður Vala Jóhannsdóttir

Sóley Ómarsdóttir

Óperudagar

loading