Umhverfis jörðina á 80 dögum | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Umhverfis jörðina á 80 dögum

    umhverfisjörðinaá80 stór

    Nýr íslenskur barna- og fjölskyldusöngleikur frumsýndur í gær!

    Karl Ágúst og Siggi Sigurjóns skemmta yngri kynslóðinni á sinn einstaka hátt, en þeir hafa skrifað nýtt barnaleikrit fyrir Þjóðleikhúsið, sína eigin útgáfu af skáldverkinu Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne.

    ÞETTA ER HEIMURINN OKKAR ALLRA
    Hann hélt að hann kæmist í kringum hnöttinn á mettíma.
    Hann hélt að hann þekkti heiminn.
    Hann hélt að hann yrði sami maður á eftir.
    Hann hafði rangt fyrir sér.

    Sláumst í för með Filíasi Fogg um fjöll og dali, upp í himinhvolfið, yfir sléttur, úthöf og eyðimerkur, gegnum skóga og stórborgir ofan í grafhýsi og um undirdjúp hafsins. Heimurinn breiðir úr sér fyrir framan okkur með öllum sínum undrum, en þó er það fólkið sem alltaf er mesta undrið. Skyldi okkur takast að ljúka þessari svaðilför á 80 dögum?

    Leikarar eru Karl Ágúst Úlfsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason, ásamt Baldri Ragnarssyni, Gunnari Ben, Jóni Stefáni Sigurðssyni og Stellu Björk Hilmarsdóttur.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!