SUSS! | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    SUSS!

    suss stor 2

    Suss!

    ,, … það var ekki það að pabbi lamdi mömmu…heldur það að mamma fór aldrei frá honum… hún fór aldrei!”

    SUSS! er nýtt leikverk eftir leikhópinn RaTaTam byggt á reynslusögum, þolenda, geranda og aðstandenda, um heimilisofbeldi.

    ,, … og svo þegar hann loksins kýldi mig þá losnaði spennan og ég fékk pásu…þá var allt eins og hjá fullkomnu fjölskyldunni…”

    ,,…ég var laminn kærasti og nú er ég bara miðaldra niðurbrotin pabbi….afþví að það er það sem ég er… karlmaður sem getur ekki varið sig…”

    ,, … já ég veit ekki, bara fullar konur minna mig bara á mömmu… ég er góður maður, ég bara ræð ekki við mig…”

    ,,…hvað gera þeir þegar kona lætur ekki undan stjórn? Það eru sterkar konur sem verða fyrir þeim… ég er sterk kona…”

    ,,…mér fannst þetta kannski ekki vera ofbeldi af því að ég er karlmaðurinn, ég gæti alveg ráðið við hana…”

    ,, … öll húsgögnin þurftu að vera í stíl og þessvegna var barnið okkar í útbúnum pappakassa, fyrstu þrjá mánuðina, þar til að við fundum barnarúm í stíl…”

    ,,…hún sagði, ef þú skilur við mig þá skal ég sjá til þess að þú fáir aldrei að hitta barnið þitt aftur…”

    ,,… að ljúga og loka á þetta og leika eitthvað hlutverk, alltaf að vera kát út á við og sýna endalaust hvað ég er glöð en svo þegar ég kem heim og loka útidyrahurðinni, þá líður mér hræðilega…!

    Leikhópurinn RaTaTam:

    Leikstjórn: Charlotte Bøving
    Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir
    Tónlist: Helgi Svavar Helgason.
    Leikarar: Halldóra Rut Baldursdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Laufey Elíasdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Guðrún Bjarnadóttir
    Ljósahönnun og tæknikeyrsla : Arnar Ingvarsson og Kristinn Ágústsson
    Listræn aðstoð: Heiðríkur á Heygum

    <a href=“https://checkout.midi.is/Sale/TicketSelection/?s=%2fImKipYAViwYfNNrMVaOeKW0YLKpB%2bPM0%2fwBVLMX2J9wcwbyV2EZ8CNo0BStYgEz%2fRS%2fk5SVWsW%2f4wc7GaTmpguYAYqvTuGOWp6nGb1qJeM%3d“ target=“blank“><img
    src=“/images/kaupamida.png“ alt=““ /></a>



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!