Síðan eru liðin mörg ár sýnt í Eyjum | Leikhus.is

Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

Nafn:

Netfang:

Fæðingarár:

Símanúmer:

Kyn: KarlKona
 
Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

Svar:

 
Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015.

Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.
 

Síðan eru liðin mörg ár sýnt í Eyjum

Húsbandið heldur uppi stemningunni ásamt sönghópnum. Ljósmynd Óskar Pétur Friðriksson

Sýningin „Síðan eru liðin mörg ár“ var frumsýnd af Leikfélagi Vestmannaeyja þann 5. nóvember. Leikritið spannar tímabilið frá sjötta áratug síðustu aldar til þess níunda.

Í sýningunni er fylgst með útvarpsþættinum “Gullöldin” á Radio 55. Það gengur á ýmsu í stúdíóinu og er tónlistin í fyrirrúmi. Leikhópurinn sà sjàlfur um að spinna söguna sem var mjög skemmtileg. Mikið hlegið, klappað og nàðu þau upp miklu stuði í salnum. Leikfèlagið er í góðum màlum með þetta flotta unga fólk à fjölunum.

Húsbandið:
Anika Hera Hannesdóttir, gítar
Bjarki Ingason, trommur
Bogi Matt Harðarson, píanó
Helgi Rasmussen Tórzhamar, gítar
Jón Bjarki Birkisson, slagverk
Viktor Ragnarsson, bassi og hljómsveitarstjóri

Söngvarar:
Albert Snær Tórshamar
Bryndís Guðjónsdóttir
Guðný Emilíana Tórshamar
Hafþór Elí Hafsteinsson
Valgerður Elín Sigmarsdóttir

MIÐASALA í síma 852-1940.loading