Lína Langsokkur í Eyjum | Leikhus.is

Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

Nafn:

Netfang:

Fæðingarár:

Símanúmer:

Kyn: KarlKona
 
Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

Svar:

 
Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015.

Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.
 

Lína Langsokkur í Eyjum

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýndi Línu Langsokk föstudaginn 18. október.

Ísey Heiðarsdóttir leikur óþekktarorminn hana Línu Langsokk. Hún segir að Lína sé draumahlutverkið hennar enda nokkuð lík Línu með rautt hár og stríðnispúkaglott. Ísey er með góðan fimleikagrunn sem kemur sér vel í þessu hlutverki þar sem hún skoppar og hoppar um sviðið í heljarstökkum og handahlaupum. Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson.

Lokasýningar eru framundan
10.sýning 16.nóvember kl. 15:00
11.sýning 17.nóvember kl. 15:00

MIÐASALA í síma 852-1940!
Miðaverð 3.500 kr.loading