Leikfélag Hafnarfjarðar fumsýnir sex ný stuttverk | Leikhus.is

Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

Nafn:

Netfang:

Fæðingarár:

Símanúmer:

Kyn: KarlKona
 
Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

Svar:

 
Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015.

Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.
 

Leikfélag Hafnarfjarðar fumsýnir sex ný stuttverk

Leikfélag Hafnarfjaðar sýnir hið vikulega í 17 sinn

Stuttverkadagskrá undir merkjum Hins vikulega er nú haldin í seytjánda sinn.

Höfundar í höfundasmiðju LH fengu viku til þess að skila verki og leikstjórar og leikarar tóku svo við og æfðu verkin í viku.

Þema kvöldsins er „fylgjum straumnum“ (eða „go with the flow“ á ástkærri engilsaxneskunni).

Hér má sjá eitt af þeim stuttverkum sem LH hefur frumsýnt á Hinu Vikulega

Frumsýnd verða sex ný stuttverk.

Allir hjartanlega velkomnir í kapelluna okkar í St. Jó í Hafnarfirði – 

Suðurgata 41, 220 Hafnarfirði

Ókeypis inn!loading