Íslandsklukkan hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Íslandsklukkan hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar

    Leikhópurinn Elefant setti upp Íslandsklukkuna í Þjóðleikhúsinu.

    Íslands­klukk­an eft­ir Hall­dór Lax­ness í leik­gerð leik­hóps­ins Elef­ant, hlýt­ur flest­ar til­nefn­ing­ar til Grím­unn­ar, ís­lensku sviðslista­verðlaun­anna, í ár eða 10 tals­ins. Næst­flest­ar til­nefn­ing­ar, eða sjö tals­ins, hlýt­ur söng­leik­ur­inn Chicago.

    Veitt verða verðlaun í 17 flokk­um auk Heiður­sverðlauna Sviðslista­sam­bands Íslands, sem veitt eru ein­stak­lingi sem þykir hafa skilað framúrsk­ar­andi ævi­starfi í þágu sviðslista á Íslandi. Grím­an verður af­hent í Borg­ar­leik­hús­inu miðviku­dag­inn 14. júní og sýnd beint á RÚV.

    Íslands­klukk­an er í leik­stjórn Þor­leifs Arn­ar Arn­ars­son­ar og í sviðsetn­ingu leik­hóps­ins Elef­ant í sam­starfi við Þjóðleik­húsið, en verkið fær meðal ann­ars til­nefn­ing­ar í flokk­un­um sýn­ing árs­ins, leik­stjóri árs­ins, leik­ari og leik­kona í aðal­hlut­verki og leik­ari í auka­hlut­verki.

    Sýn­ing árs­ins
    Chicago
    Ell­en B.
    Ex
    Gei­g­engeist
    Íslands­klukk­an

    Leik­rit árs­ins
    Á eig­in veg­um eft­ir Maríönnu Clöru Lúth­ers­dótt­ur og Sölku Guðmunds­dótt­ur
    Hið ósagða eft­ir Sig­urð Ámunds­son
    Óbæri­leg­ur létt­leiki knatt­spyrn­unn­ar eft­ir Sveinn Ólaf Gunn­ars­son og Ólaf Ásgeirs­son
    Síðustu dag­ar Sæ­unn­ar eft­ir Matth­ías Tryggva Har­alds­son
    Til ham­ingju með að vera mann­leg eft­ir Sig­ríði Soffíu Ní­els­dótt­ur

    Leik­stjóri árs­ins
    Benedict Andrews – Ell­en B.
    Benedict Andrews – Ex
    Vikt­oría Blön­dal – Óbæri­leg­ur létt­leiki knatt­spyrn­unn­ar
    Þor­leif­ur Örn Arn­ars­son – ­Íslands­klukk­an
    Þóra Karítas – Sam­drætt­ir

    Leik­ari í aðal­hlut­verki
    Björg­vin Franz Gísla­son – Chicago
    Gísli Örn Garðars­son – Ex
    Hall­grím­ur Ólafs­son – Íslands­klukk­an
    Jó­hann Sig­urðar­son – Síðustu dag­ar Sæ­unn­ar
    Sveinn Ólaf­ur Gunn­ars­son – Ven­us í feldi

    Leik­ari í auka­hlut­verki
    Arnþór Þór­steins­son – Chicago
    Bene­dikt Erl­ings­son – Ell­en B.
    Davíð Þór Katrín­ar­son – Íslands­klukk­an
    Jör­und­ur Ragn­ars­son – ­Prins­essu­leik­arn­ir
    Ólaf­ur Ásgeirs­son – Óbæri­leg­ur létt­leiki knatt­spyrn­unn­ar

    Leik­kona í aðal­hlut­verki
    Ásthild­ur Úa Sig­urðardótt­ir – Svartþröst­ur
    Guðrún S. Gísla­dótt­ir – Síðustu dag­ar Sæ­unn­ar
    Nína Dögg Fil­ipp­us­dótt­ir – Ex
    María Thelma Smára­dótt­ir – ­Íslands­klukk­an
    Sara Dögg Ásgeirs­dótt­ir – Ven­us í feldi

    Draumaþjófurinn.

    Leik­kona í auka­hlut­verki
    Ásthild­ur Úa Sig­urðardótt­ir – Mac­beth
    Ebba Katrín Finns­dótt­ir – Ell­en B.
    Íris Tanja Flygenring – Sam­drætt­ir
    Krist­ín Þóra Har­alds­dótt­ir – ExÞórey Birg­is­dótt­ir – Draumaþjóf­ur­inn

    Leik­mynd
    Milla Cl­ar­ke – Mac­beth
    Eg­ill Sæ­björns­son – Á eig­in veg­um
    Mirek Kaczma­rek – Prins­essu­leik­arn­ir
    Ilm­ur Stef­áns­dótt­ir – Draumaþjóf­ur­inn
    Guðný Hrund Sig­urðardótt­ir – Íslands­klukk­an

    Bún­ing­ar
    Al­exía Rós Gylfa­dótt­ir og Tanja Huld Levý Guðmunds­dótt­ir – Gei­g­engeist
    Guðný Hrund Sig­urðardótt­ir – Íslands­klukk­an
    María Th. Ólafs­dótt­ir – Draumaþjóf­ur­inn
    Mirek Kaczma­rek – Prins­essu­leik­arn­ir
    Liucija Kvašyte – Mac­beth

    Lýs­ing
    Björn Berg­steinn Guðmunds­son og Petr Hloušek – Draumaþjóf­ur­inn
    Ju­liette Lou­ste – Ég lifi enn – sönn saga
    Mirek Kaczma­rek – Prins­essu­leik­arn­ir
    Kjart­an Þóris­son – Gei­g­engeist
    Pálmi Jóns­son – Mac­beth

    Tónlist
    Áskell Harðar­son – Verk nr. 2.1
    Gígja Jóns­dótt­ir og Pét­ur Eggerts­son – Gei­g­engeist
    Kristjana Stef­áns­dótt­ir – Hvað sem þið viljið
    Unn­steinn Manu­el Stef­áns­son – Íslands­klukk­an
    Urður Há­kon­ar­dótt­ir – Hringrás

    Hljóðmynd
    Gísli Gald­ur Þor­geirs­son og Aron Þór Arn­ars­son – Ell­en B.
    Sig­urður Ámunda­son, Óskar Þór Ámunda­son og Andri Björg­vins­son – Hið ósagða
    Unn­steinn Manu­el Stef­áns­son – Íslands­klukk­an
    Urður Há­kon­ar­dótt­ir – Hringrás
    Þor­björn Stein­gríms­son – Mac­beth

    Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar.

    Söngv­ari
    Björg­vin Franz Gísla­son – Chicago
    Björk Ní­els­dótt­ir – Þögn­in
    Hye-Youn Lee – Madama Butterfly
    Mar­grét Eir – Chicago
    Valdi­mar Guðmunds­son – Óbæri­leg­ur létt­leiki knatt­spyrnn­un­ar

    Dans­ari
    Dí­ana Rut Krist­ins­dótt­ir – Til ham­ingju með að vera mann­leg
    Embla Guðrún­ar Ágústs­dótt­ir – Góða ferð inn í göm­ul sár
    Er­nesto Cami­lo Aldazá­bal Valdes – Íslands­klukk­an
    Katrín Vign­is­dótt­ir – Chicago
    Þyri Huld Árna­dótt­ir – Hringrás

    Dans­höf­und­ur
    Gígja Jóns­dótt­ir & Pét­ur Eggerts­son – Gei­g­engeist
    Val­gerður Rún­ars­dótt­ir – Dansa, hvað er betra en að dansa
    Þyri Huld Árna­dótt­ir – Hringrás
    Dans og sviðshreyf­ing­ar
    Ju­liette Lou­ste – Ég lifi enn – sönn saga
    Lee Proud – Chicago
    Lee Proud – Draumaþjóf­ur­inn
    Sig­ríður Soffía Ní­els­dótt­ir og hóp­ur­inn – Til ham­ingju með að vera mann­leg
    Unn­ur Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir – Them

    Sproti árs­ins
    Grasrót­ar­starf óperu­lista­manna
    Tóma rýmið
    Dunce – tíma­rit um dans, kor­eó­grafíu og gjörn­ingalist



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!