Hamlet | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Hamlet

    Frægasta leikverk sögunnar – í nýjum búningi fyrir nýjar kynslóðir!

    „Að vera eða ekki vera”

    Fortíð og framtíð takast á í glænýrri útfærslu Kolfinnu Nikulásdóttur á frægasta leikriti heims. Hamlet, leikrit leikritanna, er í senn saga um sannleika, stöðu, stétt og ekki síst leiklistina sjálfa.

    Í þessu glænýja handriti blæs Kolfinna Nikulásdóttir lífi í forna ljóðabálka frá sautjándu öld og fær einvalalið leikara til að pumpa blóði í hjarta þessa aldagamla verks. Um er að ræða sýningu sem teygir formið eins langt og mögulegt er – á sama tíma og það stingur í samband við áhorfendur.

    Hamlet, í uppsetningu Kolfinnu, rannsakar þenslumörk leikhússins og spyr: Hvernig samsvarar heimsmynd Shakespeare okkar eigin í dag? Mannkynið, líkt og persónur verksins, lifir á umbrotatímum. Síbreytilegar líftæknilegar lausnir, óstöðugleiki í efnahagsmálum, pólitískur glundroði, fake news, og blörruð framtíðarsýn – Að vera eða ekki vera?

    Boðberi framtíðarinnar, Kolfinna Nikulásdóttir, og andi fortíðarinnar, William Shakespeare, í eina sæng og úr verður leikhúsupplifun sem sperrir eyru, sprengir augu og makes theatre great again – kvöldstund sem enginn vill missa af.



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!