Sviðslistahátíðin MÓTÍF | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Sviðslistahátíðin MÓTÍF

    motif stórSviðslistahátíðin MÓTÍF mun fara fram í fyrsta skipti helgina 4-6 júní. Sviðslistanemar við Listaháskóla Íslands standa fyrir hátíðinni en dagskráin samanstendur af verkum sem nemendur hafa samið og flutt á námsferli sínum. Einnig verður skemmtidagskrá fyrir börnin og glæsilegt kaffihús starfrækt á meðan sýningum stendur.

    DAGSKRÁ

    FIMMTUDAGUR 4.júní

    18:00 OPNUN + frumsýning á stuttmyndinni SWIM e. Dominique Gyðu Sigrúnardottir – opið fyrir alla (Hrái salur, Sölvhólsgata)

    18.45 Hreyfimyndir dansara I (Hrái salur)
    inn-lit e. Ingileif Franzdóttur Wechner
    Placed e. Sigurður Andrean Sigurgeirsson
    Aftur og aftur e. Söru Margréti Ragnarsdóttur
    Vör e. Sóley Frostadóttur
    7 second window e. Árný Rún Árnadóttur
    Peð e. Erlu Rut Mathiesen

    19.15 Hreyfimyndir dansara II (Hrái salur)
    Time Wasted e. Hebu Eir Kjeld
    Dís e. Ernu Guðrúnu Fritzdóttur
    Glimpse e. Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttur

    20.00 Hrikalegir heimildarmynd í fullri lengd um gym í miðbæ Reykjavíkur e. Hauk Valdimar Pálsson (Hrái salur)

    – – –

    FÖSTUDAGUR 5.júní

    18.00 Sviðshöfundavideogjörningar (Hrái salur)

    18.45 Leiklestur (Hrái salur)

    20.00 Hahaha e. Jóhann Kristófer Stefánsson (Skuggi)

    21.00 #PRIVATE PUSSY útskriftarsýning dansara (Smiðjan)

    – – –

    LAUGARDAGUR 6.júní

    14:00 Trúðarnir Aspar og Aðalheiður skemmta börnunum (Sölvhólsgata)

    14:30 Danceokie fyrir krakka (Smiðjan)

    15.00 Hreyfimyndir dansara I (Hrái salur)
    inn-lit e. Ingileif Franzdóttur Wechner
    Placed e. Sigurður Andrean Sigurgeirsson
    Aftur og aftur e. Söru Margréti Ragnarsdóttur
    Vör e. Sóley Frostadóttur
    7 second window e. Árný Rún Árnadóttur
    Peð e. Erlu Rut Mathiesen

    15.30 Hreyfimyndir dansara II (Hrái salur)
    Time Wasted e. Hebu Eir Kjeld
    Dís e. Ernu Guðrúnu Fritzdóttur
    Glimpse e. Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttur

    16:00 SWIM stuttmynd e. Dominique Gyðu Sigrúnardóttur (Hrái salur)

    16:30 Leiklestur (Hrái salur)

    19:00 Let’s not barely exist. Dans spunaverk. Una Björg Bjarnadóttir og Áskell Harðarson (Tunglið)

    20:00 GESTASÝNING – Improv Ísland – Haraldurinn. Fjáröflunarsýning – 500kr. (Smiðjan)

    21:00 Kokteill

    14:00-21:00 Dagur í Brussel, lifandi streymi með Ninu Hjálmarsdóttur

    ——-

    Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir hvern dag en hægt verður að fá helgarpassa á 2500 kr.
    Haraldurinn verður með gestasýningu til fjáröflunar á laugardeginum og mun kosta 500 kr. inn á hana.

    Mikilvægt er að fólk tryggi sér miða á alla viðburði hvort sem það kaupir sig inn á stakan dag eða alla hátíðina.

    Miðapantanir fara fram á motifhatid@gmail.com og frá og með 15:00 4.júní á kaffihúsi MÓTÍF á Sölvhólsgötu.

    Ath. að á sumar sýningar er takmarkaður sætafjöldi.

    Allur ágóði verður nýttur í frekari uppbyggingu á hátíðinni sjálfri og ferðasjóð sem ætlað er að gefa nemendum tækifæri á að fara með verk sín á sviðslistahátíðir erlendis.
     



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!