30 ára afmæli Hellisbúans | Leikhus.is

Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

Nafn:

Netfang:

Fæðingarár:

Símanúmer:

Kyn: KarlKona
 
Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

Svar:

 
Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015.

Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.
 

30 ára afmæli Hellisbúans

30 ÁRA AFMÆLI HELLISBÚANS!

Hellisbúinn býður upp á drykk með hverjum miða en gestir geta einnig pantað sér drykki á borð.

Í tilefni af 30 ára afmæli Hellisbúans verða nokkrar sýningar á þessu vinsælasta leikriti Íslandssögunnar í Gamla Bíó!

Ef einhvern tímann hefur verið tilefni til að gleðjast og kitla hláturtaugarnar, þá er það núna!

Hellisbúinn er einn vinsælasti einleikur heims. Hellisbúinn hefur þegar verið sýndur í 57 löndum, yfir 1000 borgum og frá upphafi hafa tugir milljóna um allan heim séð Hellisbúann.

Jóel Sæmundsson færir Hellisbúanum nýtt líf í glænýrri sviðsetningu hans og leikstjórans Emmu Peirson en sýningin hefur verið endurskrifuð að fullu og uppfærð í takt við tímann.

Frábær skemmtun þar sem hláturtaugarnar eru kitlaðar og margar kunnulegar aðstæður koma upp.

Í Gamla Bíó lofum við frábærri kvöldstund, fullri af hlátri og gleði!

,,Salurinn hreinlega emjaði úr hlátri” – Fjarðarpósturinn

ATH – Salnum er skipt í sóttvarnarhólf og gestir sem koma saman sitja saman við borð. Vinsamlegast takið fram ef miðahafar sem kaupa miða í sitthvorri pöntun vilja sitja saman.



loading