Grímu tilnefningar 2019 | Leikhus.is

    Leikhúsleikurinn í boði Kol restaurant

    Nafn:

    Netfang:

    Fæðingarár:

    Símanúmer:

    Kyn:

    KarlKona

     
    Á hvaða tíma er leikhústilboð Kol? - Smellið hér til að finna svarið.

    Svar:

     
    Vinningurinn í leikhúsleiknum er:

    Gjafabréf í leikhús fyrir tvo og 20.000 kr. gjafabréf á Kol restaurant

    Drögum einn heppinn þann 22. apríl 2015. Þeir sem taka þátt í leikhúsleiknum eru sjálfkrafa skráðir sem vildarvinir leikhús.is og fá send fréttabréf með fréttum úr leikhúslífinu og ýmis tilboð.

     


    Grímu tilnefningar 2019

     

     

     

     

     

     

     

    Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar í ár en verðlaunin verða afhent eftir viku, miðvikudaginn 12. júní.

     

    Sýning ársins

     

    Allt sem er frábært 

    Eftir Duncan Macmillan, þýðing Kristín Eiríksdóttir

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Club Romantica 

    Eftir Friðgeir Einarsson

    Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið

     

    Kabarett 

    Eftir Joe Masteroff og Fred Ebb

    Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

     

    Ríkharður III 

    Eftir William Shakespeare, þýðing Kristján Þórður Hrafnsson

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    The Lover 

    Eftir Báru Sigfúsdóttur

    Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

     

     

    Leikrit ársins

     

    Club Romantica

    Eftir Friðgeir Einarsson

    Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið

     

    Griðastaður

    Eftir Matthías Tryggva Haraldsson

    Sviðsetning – Allir deyja leikfélag í samstarfi við Tjarnarbíó

     

    Rejúníon

    Eftir Sóleyju Ómarsdóttur

    Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó

     

    SOL

    Eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson

    Sviðsetning – RÚV Útvarpsleikhús í samstarfi við Sóma þjóðar

     

    Súper

    Eftir Jón Gnarr

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

     

    Leikstjóri ársins

     

    Benedikt Erlingsson

    Súper

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Brynhildur Guðjónsdóttir

    Ríkharður III

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Gréta Kristín Ómarsdóttir 

    Bæng

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Marta Nordal

    Kabarett

    Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

     

    Ólafur Egill Egilsson

    Allt sem er frábært

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Pétur Ármannsson

    Club Romantica

    Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið

     

     

    Leikari ársins í aðalhlutverki

     

    Björn Thors

    Bæng

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Guðjón Davíð Karlsson

    Loddarinn

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Hjörtur Jóhann Jónsson

    Ríkharður III

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Jörundur Ragnarsson

    Griðastaður

    Sviðsetning – Allir deyja leikfélag í samstarfi við Tjarnarbíó

     

    Valur Freyr Einarsson

    Allt sem er frábært

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

     

    Leikari ársins í aukahlutverki

     

    Arnmundur Ernst Backman 

    Súper

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Halldór Gylfason 

    Bæng

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Pálmi Gestsson

    Jónsmessunæturdraumur

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Sigurður Þór Óskarsson 

    Kæra Jelena

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Stefán Hallur Stefánsson 

    Samþykki

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

     

    Leikkona ársins í aðalhlutverki

     

    Edda Björg Eyjólfsdóttir

    Ríkharður III

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Halldóra Geirharðsdóttir

    Kæra Jelena

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Kristín Þóra Haraldsdóttir

    Samþykki

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Sólveig Guðmundsdóttir

    Rejúníon

    Sviðsetning – Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó

     

    Unnur Ösp Stefánsdóttir

    Dúkkuheimili annar hluti

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

     

    Leikkona ársins í aukahlutverki

     

    Brynhildur Guðjónsdóttir

    Bæng

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Ebba Katrín Finnsdóttir

    Matthildur

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Kristín Þóra Haraldsdóttir

    Loddarinn

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Vala Kristín Eiríksdóttir 

    Matthildur

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Vigdís Hrefna Pálsdóttir

    Súper

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

     

    Leikmynd ársins

     

    Auður Ösp Guðmundsdóttir

    Kabarett

    Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

     

    Gretar Reynisson

    Súper

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Ilmur Stefánsdóttir

    Ríkharður III

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Ilmur Stefánsdóttir

    Matthildur

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    **Noémie Goudal og 88888 / Jeroen Verrecht **

    The Lover

    Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

     

     

    Búningar ársins

     

    Auður Ösp Guðmundsdóttir 

    Kabarett

    Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

     

    Eva Signý Berger

    Bæng

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Eva Signý Berger ásamt Jóní Jónsdóttur, Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Steinunni Ketilsdóttur

    Atómstjarna

    Sviðsetning – Atómstjarna í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík

     

    Filippía I. Elísdóttir

    Súper

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Filippía I. Elísdóttir

    Ríkharður III

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

     

    Lýsing ársins

     

    Björn Bergsteinn Guðmundsson

    Ríkharður III

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Björn Bergsteinn Guðmundsson

    Pottþétt myrkur

    Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

     

    Jóhann Friðrik Ágústsson

    Súper

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Kris Van Oudenhove

    The Lover

    Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

     

    Þórður Orri Pétursson

    Matthildur

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

     

    Tónlist ársins

     

    Borko/ Björn Kristjánsson

    The Lover

    Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

     

    Daníel Bjarnason

    Brothers

    Sviðsetning – Íslenska Óperan í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík

     

    Snorri Helgason

    Club Romantica

    Sviðsetning – Leikhópurinn Abendshow og Borgarleikhúsið

     

    Sveinbjörn Thorarensen

    Traces

    Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við Tjarnarbíó

     

    Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

    Gallsteinar afa Gissa

    Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

    it is disabled in your browser.</div></div>

     

    Hljóðmynd ársins

     

    Baldvin Þór Magnússon og Daníel Bjarnason

    Ríkharður III

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Elvar Geir Sævarsson og Kristinn Gauti Einarsson

    Þitt eigið leikrit – Goðsaga

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Garðar Borgþórsson

    Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri

    Sviðsetning – íslenski dansflokkurinn

     

    Karl Olgeirsson, Aron Þór Arnarson og leikmunadeild Þjóðleikhússins

    Einræðisherrann

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Sveinbjörn Thorarensen

    Traces

    Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við Tjarnarbíó

     

     

    Söngvari ársins

     

    Björk Níelsdóttir

    Plastóperan

    Sviðsetning – Óperudagar

     

    Guðjón Davíð Karlsson

    Jónsmessunæturdraumur

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Herdís Anna Jónasdóttir

    La Traviata

    Sviðsetning – Íslenska óperan

     

    Hrólfur Sæmundsson

    La Traviata

    Sviðsetning – Íslenska óperan

     

    Oddur Arnþór Jónsson

    Brothers

    Sviðsetning – Íslenska óperan

     

     

    Dans- og sviðshreyfingar ársins

     

    Anja Gaardbo og Kasper Ravnhöj

    Einræðisherrann

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Birna Björnsdóttir og Auður B. Snorradóttir

    Ronja ræningjadóttir

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Lee Proud

    Kabarett

    Sviðsetning – Menningarfélag Akureyrar

     

    Lee Proud

    Matthildur

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

    Sveinbjörg Þórhallsdóttir

    Dúkkuheimili annar hluti

    Sviðsetning – Borgarleikhúsið

     

     

    Barnasýning ársins

     

    Gallsteinar afa Gissa

    Eftir Karl Ágúst Úlfsson og Kristínu Helgu Gunnarsdóttur

    Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

     

    Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri

    Eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir

    Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

     

    Rauðhetta

    Eftir Snæbjörn Ragnarsson

    Sviðsetning – Leikhópurinn Lotta í samstarfi við Tjarnarbíó

     

    Ronja ræningjadóttir

    Eftir Astrid Lindgren

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

    Þitt eigið leikrit – Goðsaga

    Eftir Ævar Þór Benediktsson

    Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

     

     

    Dansari ársins

     

    Bára Sigfúsdóttir

    The Lover

    Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

     

    Elín Signý W. Ragnarsdóttir

    Pottþétt myrkur

    Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

     

    Ernesto Camilo Aldazabal Valdes

    Óður og Flexa; Rafmagnað ævintýri

    Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

     

    Snædís Lilja Ingadóttir

    Verk nr. 1,5

    Sviðsetning – Galdur Productions í samstarfi við Vorblót Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival

     

    Una Björg Bjarnadóttir

    Verk nr. 1

    Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

     

     

    Danshöfundur ársins

     

    Bára Sigfúsdóttir

    The Lover

    Sviðsetning – Bára Sigfúsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Listahátíð í Reykjavík

     

    Erna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara ÍD

    Pottþétt myrkur

    Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

     

    Marmarabörn

    Moving Mountains in Three Essays

    Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið

     

    Rósa Ómarsdóttir

    Traces

    Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir, Kunstenverkplaats Pianofabriek í samstarfi við Tjarnarbíó

     

    Steinunn Ketilsdóttir

    Verk nr. 1

    Sviðsetning – Íslenski dansflokkurinn

     

     

    Útvarpsverk ársins

     

    Bónusferðin

    Eftir Bjarna Jónsson, Ragnar Ísleif Bragason, Árna Vilhjálmsson og Friðgeir Einarsson.

    Leikstjórn; Bjarni Jónsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Árni Vilhjálmsson og Friðgeir Einarsson.

    Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Kriðpleir.

     

    Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð

    Eftir Jón Atla Jónasson

    Leikstjórn Egill Heiðar Anton Pálsson

    Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Borgarleikhúsið

     

    **SOL **

    Eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson

    Leikstjórn Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson

    Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins – RÚV í samstarfi við Sóma þjóðar

     

     

    Sproti ársins

     

    María Thelma Smáradóttir

    Matthías Tryggvi Haraldsson

    Sigríður Vala Jóhannsdóttir

    Sóley Ómarsdóttir

    Óperudagar



    loading

    Takk fyrir að skrá þig!