Ýmsar fréttir og Viðtöl

Íslandsklukkan hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar
Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness í leikgerð leikhópsins Elefant, hlýtur flestar tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða 10 talsins. Næstflestar tilnefningar, eða sjö talsins, hlýtur söngleikurinn Chicago.
Aðventa Gunnars Gunnarssonar í Borgarleikhúsinu
Sviðslistahópurinn Rauði sófinn í samstarfi við MurMur productions og Borgarleikhúsið setur upp nýstárlega...
Eitruð lítil pilla í Borgarleikhúsinu
Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir Alanis Morrissette og...
Þríleiknum lokað í haust
Æfingar á þriðja hluta Mayenburg-þríleiksins hófust í vikunni. Björn Thors og Ilmur Kristjánsdóttir fara með...
Dýrið og Blíða
Leikfélag Blönduóss hefur legið í dvala í hartnær áratug en nú verður aldeilis breyting þar á. Leikfélagið...
Hassið hennar mömmu á Flateyri
Leikfélag Flateyrar setur á svið gamanleikinn Hassið hennar...